U18 landsliðið sem fer á Sparkassen Cup
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Brynjar Narfi Arndal (J.L.Long)

Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Sigfússon hafa valið U18 ára landslið karla sem tekur þátt í Sparkassen Cup í Þýskalandi 26.-30.desember. 

Athygli vekur að Brynjar Narfi Arndal leikmaður er í hópnum en hann er fæddur árið 2010 meðan aðrir leikmenn í hópnum eru fæddir árið 2008 og 2009.

Riðlarnir eru eftirfarandi :

A-riðill

Þýskland

Portúgal

Serbía

HSV Saar (Úrvalslið frá Saarland héraðinu)

B-riðill

Ísland

Slóvenía

Austurríki

Holland 

Ísland hefur leik 27.desember gegn Slóveníu og hefst sá leikur kl 14:00. 

U18 ára landslið Íslands er skipað eftirtöldum leikmönnum : 

Alex Unnar Hallgrímsson, Fram

Anton Frans Sigurðsson, ÍBV

Anton Máni Francisco Heldersson, Valur

Bjarki Snorrason, Valur

Brynjar Narfi Arndal, FH

Freyr Aronsson, Haukar

Gunnar Róbertsson, Valur

Kristófer Tómas Gíslason, Fram

Logi Finnsson, Valur

Matthías Dagur Þorsteinsson, Stjarnan

Ómar Darri Sigurgeirsson, FH

Örn Kolur Kjartansson, ÍR

Patrekur Smári Arnarsson, ÍR

Ragnar Hilmarsson, Selfoss

Sigurður Atli Ragnarsson, Valur

Sigurmundur Gísli Unnarsson, ÍBV

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top