Anton og Jónas dæma á EM – Spænskt par dæmir fyrsta leik Íslands
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Anton Gylfi Pálsson Jónas Elíasson dómari (Raggi Óla)

Íslenska dómaraparið Anton Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma fyrsta leik Evrópumótsins á fimmtudaginn næstkomandi en mótið fer fram í Danmörku, Svíþjóð og Noregi.

EHF hefur birt lista yfir þau dómarapör sem munu dæma fyrstu leiki mótsins. og þar kemur fram að Anton og Jónas munu dæma leik Spánar og Serbíu í A-riðli á fimmtudaginn kemur en leikurinn fer fram í Herning í Danmörku

EHF hefur einnig gefið út hverjir munu dæma fyrsta leik Íslands sem mætir Ítalíu á föstudaginn en það eru Spánvejarnir Marin Andreu og Garcia Ignacio sem koma til með að dæma þann leik.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 6
Scroll to Top