Ómar Ingi í liði mánaðarins
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Ómar Ingi Magnússon (Daikin Instagram)

Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon leikmaður Magdeburg er í úrvalsliði septembermánaðar í þýsku úrvalsdeildinni. Liðið var opinberað á samfélagsmiðlum deildarinnar, DAIKIN HBL í gær.

Ómar hefur farið á kostum í upphafi tímabils með Magdeburg. Ómar Ingi skorað 49 mörk og gefið 14 stoðsendingar í fimm leikjum.

Hann er í þriðja sæti yfir markahæstu menn í deildinni en aðeins Daninn, Mathias Gidsel leikmaður Fuchse Berlín og Færeyingurinn Elias Ellefsen a Skipagotu leikmaður Kiel hafa skorað fleiri mörk en Ómar.

Úrvalsliðið má sjá hér fyrir neðan.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top