Rúmenski landsliðsþjálfarinn í handalögmálum á bekknum
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Myndin tengist fréttinni ekki beint ((Kristinn Steinn Traustason)

Ótrúlegar senur áttu sér stað í rúmensku úrvalsdeildinni á dögunum.

Gorge Buricea þjálfari Politehnica Timișoara og rúmenska landsliðssins var heldur ósáttur við Zoran Nikolic leikmann liðsins.

Zoran Nikolic stendur upp á bekknum líklega til að reyna að útskýra mál sitt við Gorge en það gekk ekki betur en svona að Gorge byrjaði að stjaka við honum.

Það starfsmenn liðsins reyndu að stíga á milli þeirra smellti Gorge einum vinstri krók beint í Zoran. Dómarar leiksins sáu atvikið, stoppuðu leikinn en gáfu Gorge einungis tvær mínútur fyrir athæfið.

Atvikið má sjá í myndbandinu hér að neðan og byrjað það á mínútu 37:35

Hress styður umfjöllun Handkastsins um Þjóðaríþróttina - Í tilefni af þess fá allir hlustendur og lesendur Handkastsins 2 fyrir 1 af öllum boozt á Hressbarnum út október. Hress er staðsett á Dalshrauni 11 í Hafnarfirði. Verði ykkur að góðu.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top