Þessi leikur fer í reynslubankann
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Stefán Árnason (Raggi Óla)

Eftir erfiðan fyrri hálfleik átti Afturelding virkilegan góðan seinni hálfleik sem skilaði liðinu áfram í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins eftir 27-22 sigur á ÍBV á heimavelli í gærkvöldi. Afturelding vann seinni hálfleikinn 19-10 eftir að hafa verið 8-12 undir í hálfleik.

Stefán Árnason sagði í viðtali við Handkastið eftir leik að þessi leikur færi í reynslubankann og að hann væri með lið sem væri ekki vant því að spila svona leiki. Hann hrósaði Sigurjóni Braga Atlasyni markverði liðsins sem hélt liðinu inn í leiknum í fyrri hálfleik með góðri markvörslu.

Handkastið ræddi við Stefán Árnason, þjálfara Aftureldingar eftir leikinn en viðtalið við hann má sjá hér:

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top