Arnór Snær Óskarsson (Julien Kammerer / DPPI / AFP)
Meistaradeild Evrópu hélt áfram í vikunni og 4.umferðin hófst í gær með fjórum leikjum. Allir leikir Meistaradeildarinnar eru sýndir í beinni á Livey. Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í gær en Magdeburg fór með sigur af hólmi gegn GOG þar sem Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði Magdeburg með ellefu mörk. Hér að neðan getur þú séð hápunktana úr leikjum gærkvöldsins. GOG - Magdeburg 30 - 39 Wisla Plock - Eurofarm Pelister 36-25 Kolstad - Álaborg 26-35 Sporting - Nantes 28-39 Hress styður umfjöllun Handkastsins um Þjóðaríþróttina - Í tilefni þess fá allir hlustendur og lesendur Handkastsins 2 fyrir 1 af öllum boozt á Hressbarnum út október. Hress er staðsett á Dalshrauni 11 í Hafnarfirði. Verði ykkur að góðu.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.