Oddur Gretars: Verðum að vera sanngjarnir og fagna þessu stigi
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Hafþór Vignisson - Oddur Grétarsson (Skapti Hallgrímsson / Akureyri.net)

FH og Þór Akureyri mættust í 7.umferð Olís deildarinnar í kvöld og skyldu liðin jöfn 34-34. Oddur Gretarsson ræddi við Handkastið eftir leik í Kaplakrika í kvöld.

,,Við erum sjö mörkum undir í seinni hálfleik á móti liði sem er spáð Íslandsmeistaratitlinum, komumst yfir og auðvitað súrt að klára ekki tvö stigin en við verðum líka að vera sanngjarnir og fagna þessu stigi." sagði Oddur Gretarsson leikmaður Þórs Akureyri eftir leik.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top