Ómar Ingi Magnússon (Andreas Gora / AFP)
5.umferðin í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með fimm leikjum en þrír leikir fara fram á morgun. Allir leikir Meistaradeildarinnar eru sýndir í beinni á Livey. Þrír leikir hefjast klukkan 16.45 og tveir klukkan 18.45. Stórleikur umferðarinnar er leikur Pick Szeged og Magdeburg. Handkastið hefur tekið saman tíu markahæstu leikmenn keppninnar eftir 4.umferðina.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.