Megum ekki fara fram úr okkur núna
Egill Bjarni Friðjónsson)

Andri Snær Stefánsson (Egill Bjarni Friðjónsson)

Andri Snær Stefánsson þjálfari KA var að vonum gríðarlega ánægður með liðið sitt eftir 33-28 sigur á Val fyrir norðan í kvöld.

Andri segir KA vera á mjög góðu róli í deildinni og séu að spila gífurlega vel.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top