Snorri Steinn svarar spurningum um landsliðshópinn
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Snorri Steinn Guðjónsson (Kristinn Steinn Traustason)

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari Íslands hefur valið þá 17 leikmenn sem munu koma saman í Þýskalandi 27.október í næsta landsliðsverkefni Íslands. Þar æfir íslenska landsliðið og endar síðan æfingavikuna á tveimur æfingaleikjum gegn Þjóðverjum.

Handkastið ræddi við Snorra Stein á skrifstofu HSÍ stuttu eftir að hópurinn var tilkynntur og spurði hann út í valið. Þar var hann meðal annars spurður út í þá ákvörðun afhverju hann velur einungis 17 leikmenn að þessu sinni, þrír markmenn eru í hópnum og þá er Bjarki Már Elísson ekki í leikmannahópnum.

Æfingaleikir Þýskalands og Íslands fram fimmtudaginn 30. október í PSD Bank Nürnberg Arena og loks sunnudaginn 2. nóvember í SAP Garden München.

Hægt er að sjá landsliðshópinn hér.

Viðtal Handkastsins við Snorra Stein má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top