Sveinn Jose Rivera ÍBV (Eyjólfur Garðarsson)
Dagur Arnarsson leikmaður ÍBV var að vonum mjög ánægður með eins marks sigur liðsins gegn Aftureldingu í lokaleik 7.umferðar Olís-deildar karla. ÍBV náði mest sex marka forystu í leiknum en Mosfellingar komust inn í leikinn og gerðu leikinn þræl spennandi undir lokin en minnst fór munurinn í eitt mark. Lengra komust Aftureldingarmenn ekki og sigurinn Eyjamanna. Dagur Arnarsson mætti í viðtal til Handkastsins eftir sigurinn og svaraði nokkrum spurningum.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.