Freyr Aronsson (Sævar Jónasson)
8.umferðin í Olís-deild karla hefst í kvöld með þremur leikjum. Nýliðaslagur fer fram á Akureyri þegar Þór og Selfoss mætast. Valur og ÍR mætast á Hlíðarenda og stórleikur umferðarinnar fer fram í Hafnarfirðinum. Leikur FH og Hauka er stórleikur umferðarinnar og hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans. Allir aðrir leikir verða sýndir í Handboltapassanum. 7.umferðin: Fimmtudagur: Föstudagur: Laugardagur: Hér má sjá markahæstu leikmenn Olís-deildar karla eftir 7.umferðina:
18:30 Þór - Selfoss
19:00 Valur - ÍR
19:30 FH - Haukar
19:00 Stjarnan - Afturelding
14:30 HK - Fram
15:00 ÍBV - KA
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.