Max Emil með 11 mörk í sigri Fram á Fjölni
(Þorgils Garðar Gunnþórsson)

Victor Máni Matthíasson ((Þorgils Garðar Gunnþórsson)

Fram 2 fengu Fjölnis menn í heimsókn í dag í Grill 66 deild karla.

Alveg frá upphafsflauti voru Framarar í bílstjórasætinu í þessum leik. Voru yfir allan leikinn.

Í hálfleik var staðan 19-17 fyrir Fram og lokatölur urðu 37-34.

Hjá Frömurum var Max Emil Stenlund markahæstur með 11 mörk. Uppaldi Þróttarinn Garpur Druzin Gylfason varði 17 skot.

Hjá Fjölni var Akureyringurinn Heiðmar Örn Björgvinsson markahæstur með 10 mörk. Markvarslan skilaði þeim 11 boltum.

Hress styður umfjöllun Handkastsins um Þjóðaríþróttina - Í tilefni þess fá allir hlustendur og lesendur Handkastsins 2 fyrir 1 af öllum boozt á Hressbarnum út október. Hress er staðsett á Dalshrauni 11 í Hafnarfirði. Verði ykkur að góðu.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top