Þrír í leikmenn í bann – Kristófer Ísak fær mögulega lengra bann
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Birkir Benediktsson (Sævar Jónasson)

Aganefnd kom saman í vikunni og voru þrír leikmenn dæmdir í bann.

Kristófer Ísak Bárðarson leikmaður ÍBV hlaut eins leiks bann vegna brots í leik gegn KA. Aganefnd mun þó taka brotið fyrir á framhaldsfundi til að ákvarða hvort brotið eigi skilið lengra bann en einn leik.

Birkir Benediktsson leikmaður FH fékk eins leiks bann vegna rauðs spjalds sem hann hlaut í leik gegn Haukum síðastliðinn fimmtudag.

Þá fékk Rakel Sigurðardóttir leikmaður HK eins leiks bann vegna brots í leik gegn FH í Grill 66 deild kvenna.

Baldur Fritz Bjarnason leikmaður ÍR slapp við bann eftir útilokun sem hann fékk gegn Val.

Úrskurð Aganefndar smá lesa hér.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top