Þessir mæta Þjóðverjum í kvöld – Tveir markmenn
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Snorri Steinn Guðjónsson (Kristinn Steinn Traustason)

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karlalið Íslands hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Þjóðverjum í fyrri æfingaleik þjóðanna í kvöld klukkan 18:30. Leikurinn fer fram fyrir framan fulla höll í Nurnberg en leikurinn verður sýndur í beinni á RÚV 2.

Snorri Steinn þurfti að gera eina breytingu á fyrsta hópnum sem hann valdi en Teitur Örn Einarsson kom inn í hópinn fyrir Sigvalda Björn Guðjónsson sem tognaði á læri á æfingu liðsins í vikunni.

Björgvin Páll Gústavsson er eini leikmaðurinn í landsliðshópi Íslands sem verður utan hóps í kvöld en Snorri Steinn valdi einungis sautján leikmenn í verkefnið.

Markverðir
Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg
Viktor Gísli Hallgrímsson, Barcelona

Aðrir leikmenn
Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen
Einar Þorsteinn Ólafsson, HSV Hamburg
Elliði Snær Viðarsson, VFL Gummersbach
Elvar Örn Jónsson, Magdeburg
Gísli Þorgeir Kristjánsson, Madgeburg
Haukur Þrastarson, Reihn-Neckar Löwen
Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen
Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg
Orri Freyr Þorkelsson, Sporting
Stiven Tobar Valencia, Benfica
Teitur Örn Einarsson, Gummersbach
Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto
Viggó Kristjánsson, Erlangen
Ýmir Örn Gíslason, Göppingen

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top