Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson (Þorgils Garðar Gunnþórsson)
Hér að neðan má sjá lista yfir 10 markahæstu leikmenn Grill 66 deildar karla þegar 9 umferðir eru búnar.
Flestir hafa leikið 9 leiki - en einhverjir 8 leiki og 7 leiki.
1. Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson - Fjölnir - 77 mörk
2. Hákon Garri Gestsson - Selfoss - 75 mörk
3. Jose Esteves Lopes Neto - Hörður - 67 mörk
4. Helgi Marinó Kristófersson - Haukar 2 - 63 mörk
5. Ísak Óli Eggertsson - Víkingur - 62 mörk
6. Aron Valur Gunnlaugsson - Hvíti Riddarinn - 62 mörk
7. Bjarki Jóhannsson - ÍH - 56 mörk
8. Styrmir Hugi Sigurðarson - HK2 - 54 mörk
9. Max Emil Stenlund - Fram 2 - 53 mörk
10. Gunnar Hrafn Pálsson - Grótta - 52 mörk

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.