Ungliðarnir í Haukum með sanngjarnan og sannfærandi sigur
Egill Bjarni Friðjónsson)

HaukarHaukar (Egill Bjarni Friðjónsson)

Haukar 2 fengu Selfoss 2 í heimsókn í kvöld á Ásvelli.

Óhætt er að segja að sigurinn hafi verið sanngjarn og sannfærandi.

Selfoss liðið byrjaði þó aðeins betur í fyrri hálfleik. En í seinni hálfleik tóku Haukar öll völd.

Lokatölur 37-28.

Daníel Máni og Helgi Marinó voru markahæstir hjá Haukum með 8 mörk. Ari Dignus varði 17 skot.

Hákon Garri setti 9 mörk og var markahæstur hjá Selfoss. Einar Gunnlaugs varði 9 skot.

Hress styður umfjöllun Handkastsins um Þjóðaríþróttina - Í tilefni þess fá allir hlustendur og lesendur Handkastsins 2 fyrir 1 af öllum boozt á Hressbarnum út október. Hress er staðsett á Dalshrauni 11 í Hafnarfirði. Verði ykkur að góðu.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top