Bjarni Ófeigur Valdimarsson (Egill Bjarni Friðjónsson)
9.umferðin í Olís-deild karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. Umferðin hefst í Skógarselinu í kvöld klukkan 18:30 þegar ÍR tekur á móti ÍBV. Á Selfossi fær Selfoss HK-inga í heimsókn. Klukkan 19:30 fara síðan tveir leikir fram. Topplið Aftureldingar fær FH í heimsókn og í Úlfarsárdalnum verður Reykjavíkurslagur af bestu gerð þegar Fram fær Val í heimsókn. 8.umferðin: Hér má sjá markahæstu leikmenn Olís-deildar karla eftir 8.umferðina:
Fimmtudagur:
18:30 ÍR - ÍBV
19:15 Selfoss - HK
19:30 Afturelding - FH
19:30 Fram - Valur
Föstudagur:
18:00 Haukar - Þór
19:00 KA - Stjarnan

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.