Andri Snær Stefánsson (Egill Bjarni Friðjónsson)
FH og KA mættust í Olís deild karla í kvöld sem endaði með stórsigri FH en leikurinn endaði 45-32 fyrir heimamenn. Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA segir að hans menn hafi verið að brenna af mikið af færum og það hafi tekið á sálina og varnarleikurinn hafi verið mjög slakur. Handkastið ræddi við Andra Snæ eftir leik í kvöld og má sjá það hér í spilaranum.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.