Orri Freyr frábær með Sporting og önnur úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Orri Freyr hefur spilað frábærlega með Sporting í vetur ((Kristinn Steinn Traustason)

Fjórir leikir fóru fram í sjöundu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem fjórir Íslendingar voru í eldlínunni.

Barca unnu sex marka sigur á Wisla Plock 30-24 þar sem Viktor Gísli Hallgrímsson tók á móti sínum gömlu félögum. Þá voru það okkar menn Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson sem sáu til þess að allt þetta færi bróðurlega fram.

Þá unnu Fuchse Berlin eins marks sigur á Sporting í Portúgal 38-37. Orri Freyr Þorkelsson átti stóðgóðan leik og skoraði 7 mörk.

Industria Kielce og Álaborg gerðu 32-32 jafntefli og HBC Nantes unnu Dinamo Bucuresti 35-28.

Úrlsit kvöldsins og staðan í riðlunum:
A riðill:
Industria Kielce - Álaborg 32-32
Sporting - Fuchse Berlin 37-38
HBC Nantes - Dinamo Bucuresti 35-28

Standings provided by Sofascore

B riðill:
Barca - Wisla Plock 30-24

Standings provided by Sofascore

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top