Björgvin Páll (Sævar Jónasson)
Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals var sáttur eftir sigur liðsins á Stjörnunni í N1 Höllinni að Hlíðarenda fyrr í kvöld. Björgvin var stórkostlegur í marki Vals er hann varði 17 skot (42,5%) og að auki að hafa skorað 4 mörk. Handkastið tók viðtal við Björgvin að leiks lokum og er það eftirfarandi:

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.