12.umferðin í Olís-deild karla lauk á laugardagskvöldið með botnbaráttuslag ÍR og Þórs þar sem ÍR hafði betur. 13.umferðin hefst annað kvöld með þremur leikjum.
Umferðin heldur síðan áfram á föstudagskvöld með tveimur leikjum og lýkur á laugardaginn með leik Þórs og Fram.