Byrjunin á seinni hálfleik drepur okkur
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Andri Snær Stefánsson (Egill Bjarni Friðjónsson)

KA tapaði lokaleiknum í 14.umferð á heimavelli í kvöld gegn Aftureldingu með sex mörkum, 22-28 eftir að staðan hafi verið 10-11 Aftureldingu í vil í hálfleik. Mosfellingar hófu seinni hálfleikinn af miklum krafti og skoruðu sjö fyrstu mörk seinni hálfleiks.

Sá kafli drap KA-menn að mati Andra Snæs Stefánssonar þjálfara KA. ,,Við erum einu undir í hálfleik og í hörku leik en það er afleitt hvernig við förum inn í seinni hálfleikinn sóknarlega. Það er kafli sem drepur okkur og við vorum komnir í holu," sagði Andri Snær í viðtali við Handkastið eftir leikinn.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top