Það er allskonar umtal í gangi
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Stefán Árnason og Daníel Berg Grétarsson (Egill Bjarni Friðjónsson)

Hinn uppaldni KA-maður, Stefán Árnason gat fagnað á sínum gamla heimavelli er lið hans Afturelding mætti KA í lokaleik 14.umferðar Olís-deildar karla í kvöld. Afturelding vann leikinn með sex mörkum 28-22 eftir að hafa verið 11-10 yfir í hálfleik.

Byrjunin á seinni hálfleik var stórkostlegt af hólmi Mosfellinga sem skoruðu sjö fyrstu mörkin og voru skyndilega komnir átta mörkum yfir. Þeir gáfu aldrei eftir og innbyrtu sannfærandi sigur að lokum. Mosfellingar eru 3.sæti deildarinnar aðeins einu stigi frá toppsætinu.

Viðtal við Stefán Árnason þjálfara Aftureldingar má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top