Ýmir Örn Gíslason og Janus Daði Smárason (Sævar Jónasson)
Handkastið hitar upp fyrir Evrópumótið sem hefst 15.janúar með því að fá Íslendinga héðan og þaðan úr tekjublaðinu til að svara nokkrum misgáfulegum spurningum. Í dag spurðum við álitsgjafa okkar hver væri fallegasti leikurinn í íslenska landsliðinu. Hverja tækir þú með þér á eyðieyju? Sjá einnig: Álitsgjafar Handkastsins fyrir EM eru eftirfarandi aðilar: Ríkharð Óskar Guðnason - Útvarpsmaður og íþróttafréttamaður
Hvern myndir þú kjósa sem forseta Íslands?
Hver er fallegasti leikmaður íslenska landsliðsins?
Ragnheiður Júlíusdóttir - Fyrrum landsliðskona í handbolta
Helga Margrét Höskuldsdóttir - Íþróttafréttakona og Flóamaður
Svava Kristín Grétarsdóttir - Fyrrum íþróttafréttakona
Arnar Sveinn Geirsson - Fyrrum handbolta- og knattspyrnumaður
Egill Ploder - Fyrrum handboltamaður og útvarpsmaður
Þóra Kristín Jónsdóttir - Landsliðskona í körfubolta og dyggur hlustandi Handkastsins
Steve Dagskrá - Hlaðvarp
Sigurður Gísli Bond Snorrason - Fyrrum knattspyrnumaður og veðmálasérfræðingur
Jóhanna Helga Jensdóttir - Fyrrum handboltakona og útvarpskona
Tómas Steindórsson - Fyrrum körfuboltamaður og útvarpsmaður
Halldór Halldórsson - Handboltafaðir og grínisti
Bomban - Hlaðvarpsstjórnandi
Big Sexy - Hvað er hann ekki?
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Landsliðskona í knattspyrnu og dyggur aðdáandi Sérfræðingsins
Bragi Þórðarson - Fyrrum handboltamaður og hlaðvarpsstjórnandi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Fyrrum ráðherra og dyggur stuðningsmaður íslenska landsliðsins
Hjálmar Örn Jóhannsson - Fyrrum knattspyrnu- og handboltamaður og grínisti

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.