Fjórir leikmenn sem gætu fyllt skarð Julian Köster
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Nikola Bilyk - Kiel (SVEN HOPPE via AFP)

Þýski landsliðsmaðurinn, Julian Köster yfirgefur Guðjón Val Sigurðsson og félaga í Gummersbach næsta sumar og gengur í raðir Kiel eftir sex ár hjá Gummersbach.

RThandball á Instagram hefur tekið saman fjóra leikmenn sem gætu gengið í raðir Gummersbach næsta sumar og fyllt það skarð sek Julian Köster skilur eftir sig.

Fjórir leikmenn sem gætu fyllt skarð Julian Köster:

Nikola Bilyk (Kiel)

Daniel Dujsebaev (Kielce)

Simen Lyse (Kolstad)

Manuel Zehnder (Magdeburg)

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 29
Scroll to Top