Jónatan Magnússon (Egill Bjarni Friðjónsson)
Jónatan Magnússon þjálfari nýliða KA/Þórs var ánægður með fimm marka sigur liðsins á ÍBV í 2.umferð Olís-deildar kvenna sem fram fór í dag. KA/Þór vann ÍBV 30-25 eftir að hafa verið yfir allan seinni hálfleik eftir jafnan fyrri hálfleik. Viðtalið við Jónatan er hægt að sjá hér að neðan.
Jónatan Magnússon þjálfari nýliða KA/Þórs var ánægður með fimm marka sigur liðsins á ÍBV í 2.umferð Olís-deildar kvenna sem fram fór í dag.
KA/Þór vann ÍBV 30-25 eftir að hafa verið yfir allan seinni hálfleik eftir jafnan fyrri hálfleik.
Viðtalið við Jónatan er hægt að sjá hér að neðan.
Dagsins, Íslenskar fréttir - Kvenna
HAFA SAMBAND
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.
handkastid@handkastid.net