Markahæstu leikmenn Olís karla eftir 2.umferð
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Morten Boe Linder (Egill Bjarni Friðjónsson)

3.umferðin í Olís-deild karla hefst í kvöld með þremur leikjum. Umferðin lýkur síðan á föstudag með þremur leikjum.

Leikur FH og ÍBV er stórleikur umferðarinnar og hefst klukkan 19:30 og verður í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans. Allir aðrir leikir verða sýndir í Handboltapassanum.

3.umferðin:
Fimmtudagur:
18:30 Haukar - ÍR
19:00 Afturelding - KA
19:30 FH - ÍBV

Föstudagur:
18:30 Þór - Valur
19:00 Stjarnan - KA
19:30 Selfoss - Fram

Handkastið hefur tekið saman markahæstu leikmenn Olís-deildarinnar eftir 2.umferðina:

  1. Bjarni Ófeigur Valdimarsson (KA) - 22 mörk
  2. Baldur Fritz Bjarnason (ÍR) - 18 mörk
  3. Freyr Aronsson (Haukar) - 17 mörk
  4. Hannes Höskuldsson (Selfoss) - 15 mörk
  5. Árni Bragi Eyjólfsson (Afturelding) - 14 mörk
  6. Ívar Logi Styrmisson (Fram) - 13 mörk
  7. Simon Michael Guðjónsson (FH) - 13 mörk
  8. Rúnar Kárason (Fram) - 13 mörk
  9. Elís Þór Aðalsteinsson (ÍBV) - 13 mörk
  10. Dagur Arnarsson (ÍBV) - 12 mörk
  11. Morten Linder (KA) - 12 mörk
  12. Andri Þór Helgason (HK) - 11 mörk
  13. Haukur Ingi Hauksson (HK) - 11 mörk
  14. Ágúst Guðmundsson (HK) - 11 mörk
  15. Viktor Sigurðsson (Valur) 11 mörk

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top