Selfyssingar semja við erlendan markvörð
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Philipp Seidemann (Selfoss handbolti)

Selfyssingar hafa samið við þýska markmanninn Philipp Seidemann og skrifaði hann undir samning til ársins 2027.

Philipp er 23 ára gamall markmaður og er alinn upp í akademíunni hjá Leipzig. Hann gengur til liðsins frá Plauen Oberlosa sem leikur í þýsku 3. deildinni, þar áður lék hann með Glauchau Meerane og Dessau- Roßlauer.

Í tilkynningu frá Selfoss segir að Selfyssingar fagni því að Philipp skuli hafa valið að taka sín næstu skref með ungu og efnilegu liði Selfoss í Olísdeildinni í vetur.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top