Sjáðu stórkostlegt mark Monsa í stórleik
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Úlfar Páll Monsi ((Baldur Þorgilsson)

Úlfar Páll Monsi Þórðarson fór á kostum með liði Alkaloid í Norður-Makedóníu í dag þegar liðið tók á móti stórliði Eurofarm Pelister í 3.umferð Norður-Makedónísku deildarinnar en Eurofarm Pelister leikur í Meistaradeild Evrópu.

Monsi gerði sér lítið fyrir og skoraði sjö mörk úr sjö skotum í stórmeistara jafntefli, 33-33.

Í fyrri hálfleik í stöðunni 10-9 skoraði Monsi stórkostlegt mark með skoti aftur fyrir bak úr hraðarupphlaupi og kom Alkaloid í 11-9.

Hægt er að sjá markið hér að neðan.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top